Frá árinu 2008 höfum við í óskasteinum hjálpað fólki með lífshótandi sjúkdóma að uppfylla sína hinstu ósk.Samtökin voru stofnuð fyrir lítin strák sem hét Steinar og var með hvítblæði með samtökin Make a Wish sem fyrirmynd. Á spítölum lansins má fynna fulltrúa frá samtökunum. Höfuðstöðvar okkar eru íturninum en einnig er hægt að hafa samband við okkur í gegn um tölvupóst.
*tökum það fram að þetta er félagsfræðiverkefni nemenda Menntaskólans við Hamrahlíð og vinnum við ekki í alvörunni.

Thursday, November 19, 2009

Saga Jaylu


Óskasteinar tóku að sér nýtt verkefni um daginn þegar mamma jaylu hafði samband við okkur.
Jayla 9 ára, er með hvítblæði og hennar ósk var að giftast besta vini sínum (7 ára) sem var einnig með hvítblæði. Hugrekki hennar vakti mikla athygli um allan heim þar að meðal hjá Jonas brothers sem komu og sungu fyrir hana.
CBS news gerðu frétt um atburðinn sem er hérna fyrir neðan.