
Óskasteinar tóku að sér nýtt verkefni um daginn þegar mamma jaylu hafði samband við okkur.
Jayla 9 ára, er með hvítblæði og hennar ósk var að giftast besta vini sínum (7 ára) sem var einnig með hvítblæði. Hugrekki hennar vakti mikla athygli um allan heim þar að meðal hjá Jonas brothers sem komu og sungu fyrir hana.
CBS news gerðu frétt um atburðinn sem er hérna fyrir neðan.